RSNA listinn 2025
Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda leitað eftir upplýsingum um Íslendinga sem ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. Þetta er önnur útgáfa listans en nöfn gætu enn átt eftir að bætast við.
Þau sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðin að hafa samband við ritstjóra með samskiptaleið að eigin vali, t.d. með tölvupósti (edda@raforninn.is) eða í síma 860 3748. Þau sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum, eða óska eftir að það verði ekki birt, eru einnig beðin að láta vita.
Ritstjóri verður líka mjög þakklátur fyrir ábendingar ef villur hafa slæðst inn á listann.
Anna Einarsdóttir, vörustjóri – HealthCo/Fastus
Anna Margrét Sigurjónsdóttir, geislafræðingur – LSH
Auðunn Gissurarson, deildarstjóri heilbrigðissvið – Icepharma
Eiríkur Orri Agnarsson, viðskiptastjóri Heilbrigðislausna – Ofar
Elvar Örn Birgisson, deildastjóri myndgreiningadeildar – SAk
Erna Dís Brynjúlfsdóttir, vörustjóri – HealthCo/Fastus
Guðmundur Hreiðarsson, vörustjóri – HealthCo/Fastus
Gunnar Líndal Sigurðsson, verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu – SAk
Heiðrún María Möller, geislafræðingur – LSH
Ísleifur Örn Guðmundsson, forstöðumaður Viðskiptaþróunar – Ofar
Jóhann Davíð Ísaksson, yfirlæknir myndgreiningadeildar – SAk
Jón Mikael Jónasson, framkvæmdastjóri – Ofar
Konráð Gylfason, framvæmdastjóri rekstrar og klínískrar stoðþjónustu – SAk
Magnús A. Lúðviksson, röntgenlæknir – LSH
Matthías Jóhannsson, viðskiptastjóri heilbrigðissvið – Icepharma
Sara Jenný Sigurðardóttir, geislafræðingur – LSH
Sigurður Haukur Bjarnason, framkvæmdastjóri – Raförninn
Stefán Kristjánsson, yfirlæknir jáeindarannsókna og ísótópastofu, settur yfirlæknir röntgendeildar – LSH
Þorsteinn R. Jóhannesson, tæknimaður – Raförninn


