RSNA listi Arnartíðinda 2024!

 - Fréttir, Uncategorized @is

Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda af fremsta megni forvitnast um hver úr hópi myndgreiningarfólks ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. 
Þau sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðin að hafa samband við ritstjóra með samskiptaleið að eigin vali, t.d. með tölvupósti (edda@raforninn.is) eða í síma 860 3748.
Þau sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum, eða óska eftir að það verði ekki birt, eru einnig beðin að láta vita.
Ritstjóri verður líka mjög þakklát fyrir ábendingar ef villur hafa slæðst inn á listann.

Alda Steingrímsdóttir Geislafræðingur LSH
Anna Einarsdóttir Fastus Heilsa / GE HealthCare
Arnar Þórisson Röntgenlæknir LSH
Áshildur Logadóttir Læknisfræðilegur eðlisfræðingur LSH
Elvar Örn Birgisson Geislafræðingur SAk Akureyri
Erna Dís Brynjúlfsdóttir Fastus Heilsa / GE HealthCare
Esther Friðriksdóttir Medor
Eyrún Ósk Sigurðardóttir Geislafræðingur LSH
Gróa G. Þorsteinsdóttir Geislafræðingur HVE Akranes
Guðmundur Hreiðarsson Fastus Heilsa / GE HealthCare
Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir Geislafræðingur LSH
Guðrún Ólöf Þórsdóttir Geislafræðingur LSH
Gunnar Líndal Sigurðsson Rekstrardeild SAk Akureyri
Hafdís Hannesdóttir Geislafræðingur HVE Akranes
Halldóra Sigrún Guðmannsdóttir Geislafræðingur LSH
Helgi Már Jónsson Röntgenlæknir Röntgen Orkuhúsið
Hjörtur Gunnlaugsson Icepharma
Íris Dröfn Árnadóttir Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH
Maríanna Garðarsdóttir Röntgenlæknir LSH
Matthías Jóhannsson Icepharma
Ólafur Már Hreinsson Rafland
Pétur H. Hannesson Röntgenlæknir LSH
Sara Arnardóttir Olsen Geislafræðingur LSH
Sigríður Einarsdóttir Geislafræðingur LSH
Sigurður Haukur Bjarnason Raförninn ehf.
Sigurveig Þórisdóttir Röntgenlæknir SAk Akureyri
Sóley Sara Magnúsdóttir Geislafræðingur LSH
Steinunn Lindbergsdóttir Geislafræðingur LSH
Svanhvít Hulda Jónsdóttir Geislafræðingur LSH
Valdís Kvaran Geislafræðingur HVE Akranes