Námskeið: Auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar
Endurmenntun HÍ Dunhagi 7, Reykjavik, IcelandNý persónuverndarlöggjöf getur breytt starfsumhverfi heilbrigðisstarfsfólks og er mikilvægt, sérstaklega fyrir stjórnendur, að kynna sér breytingarnar. Úr kynningartexta námskeiðsins: "Ný Evrópureglugerð um persónuvernd kemur til framkvæmda í maí 2018 og mun hún umbreyta starfsumhverfi allra sem vinna með persónuupplýsingar. Mjög mikilvægt er að fyrirtæki og stofnanir séu í stakk búin við að standast strangar kröfur […]