Aðalfundur Félags geislafræðinga
Borgartún 6 Borgartún 6, Reykjavík, IcelandFélag geislafræðinga heldur aðalfund sinn mánudaginn 23. apríl 2018, kl. 20:00, að Borgartúni 6 í Reykjavík í stóra fundarsalnum á 3. hæð Vonast er til að sem allra flestir félagsmenn sjái sér fært að mæta.