
- This event has passed.
Fyrirlestur á LSH – Aukaverkanir geislameðferðar
13/09/2018 frá 15:00 - 17:00
Marcel van Herk er heimsþekktur eðlisfræðingur á sviði eðlisfræði geislameðferðar og hefur stundað rannsóknir og haldið fyrirlestra um allan heim í áratugi.
Í fyrirlestrinum talar Marcel um hvernig hann rannsakar aukaverkanir geislameðferðar með áður óþekktri nákvæmni með hjálp stórra gagnasafna af sneiðmyndum.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Skásölum í kjallara Kvennadeildar Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 13. september 2018, kl 15:00
Nánari upplýsingar í auglýsingu…