Gleðilegt nýtt afmælisár!!
Við hjá Raferninum óskum öllu því góða fólki sem við höfum samskipti við í vinnunni gleðilegs nýs árs! Megi heill og hamingja fylgja ykkur öllum. Innilegar þakkir fyrir samvinnuna á liðnu ári, við hlökkum til að halda áfram að vinna með ykkur.
Á árinu 2024 fagnar Raförninn 40 ára afmæli og við vonumst til að geta gert ýmislegt skemmtilegt af því tilefni, með ykkur öllum.