Áramótakveðja !!

 - Fréttir

Þá er komið að því að þakka fyrir hið undarlega ár 2020. Við Rafernir tökum ofan fyrir öllum þeim sem við höfum unnið með á árinu, það hafa verið forréttindi að fá að leysa með ykkur öll krefjandi verkefnin sem árið hefur boðið upp á. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er allt hægt! Við óskum ykkur farsældar á nýju ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2021.