Aðalfundur Félags geislafræðinga – Fjarfundur!
Aðalfundarboð 2021 Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17. Fundurinn verður fjarfundur, á Zoom. Allir geislafræðingar eiga að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn. Lagabreytingar. Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt ásamt ákvörðun um félagsgjöld. Kosning stjórnar, varamanna […]