UT-messan 2021 – Í rafheimum
UT-messan 2021 verður haldin 5. og 6. febrúar - einungis í rafheimum! Þetta er 11. UT-messan og býður upp á ný tækifæri og lausnir. UT-messu vikan verður á sínum stað. Ráðstefnudagur verður á föstudeginum, með nokkrum dagskrárlínum. Dagskrá laugardagsins er á vegum skólanna og verður opin öllum. UT-messan: Þar sem allt tengist - Hvar sem […]