Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

UT messu vikan

3 febrúar - 8 febrúar

UT messan er löngu orðin þekktur viðburður fyrir alla sem hafa áhuga á tölvu- og tæknigreinum. Það er SKÝ sem stendur fyrir UT messuni, með það fyrir augum að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er og fjölga þeim sem velja sér tölvu- og tæknigreinar sem framtíðarstarfsvettvang.

UT messu vikan stendur frá 3. – 6. febrúar 2020 og eru þá opin hús hjá mörgum skólum og fyrirtækjum sem tengjast UT messunni. Föstudagurinn 7. febrúar er ráðstefnudagur í Hörpu fyrir fagfólk og aðra áhugamenn um upplýsingatækni og laugardaginn 8. febrúar er stórsýning og skemmtun í Hörpu fyrir almenning, jafnt unga sem aldna og alla þar á milli!

Nánari upplýsingar eru á vefsíðu UT messunnar.

Upplýsingar

Byrja:
3 febrúar
Enda:
8 febrúar

Staðsetning

Harpa Conference Center
Austurbakka 2
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map