Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Staðlaráð – Vernd persónuupplýsinga

2 apríl

Staðlaráð Íslands býður oft upp á gagnleg og áhugaverð námskeið.

Þann 2. apríl 2020 er á dagskrá námskeiðið Vernd persónuupplýsinga – Hagnýtar aðferðir samkvæmt ISO/IEC 27701

Sérstaklega gagnlegt fyrir heilbrigðisstarfsfólk, sem þarf að hafa vernd persónuupplýsinga í huga í allri sinni vinnu.

Upplýsingar

Dagsetn:
2 apríl

Staðsetning

Staðlaráð
Þórunnartún 2
Reykjavík, 105 Iceland
+ Google Map