Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Samskipti og færni í tjáningu – EHÍ

7 október frá 20:15 - 28 október frá 20:15

Samskipti við annað fólk eru eitt af því allra mikilvægasta í bæði starfi og einkalífi. Ekki síst fyrir starfsfólk í heilbrigðsþjónustu.

Úr kynningartexta námskeiðsins: “…farið yfir hvernig skapandi og jákvæð samskipti geta örvað og hjálpað okkur í vinnu og frístundum. Unnið er með mikilvægi jákvæðrar nálgunar og sveigjanleika í allri samvinnu og samstarfi. Á námskeiðinu eru gerðar æfingar sem örva skapandi hugsun og þjálfa lifandi samskipti í aðstæðum daglegs lífs.”

Þetta er fjögurra kvölda námskeið, nánari upplýsingar og skráning er hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Upplýsingar

Byrja:
7 október frá 20:15
Enda:
28 október frá 20:15

Staðsetning

Endurmenntun HÍ
Dunhagi 7
Reykjavik,Iceland
+ Google Map