Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Geislavarnir ríkisins – Ábyrgðarmenn og tæknimenn: Röntgentæki í læknisfræði

19 mars

Geislavarnir ríkisins (GR) halda reglulega námskeið fyrir ábyrgðarmenn geislatækja og geislavirkra efna. Miðað er við að nýir ábyrgðarmenn vegna notkunar geislatækja og geislavirkra efna í læknisfræði sæki slíkt námskeið a.m.k. einu sinni og einnig er miðað við að tæknimenn sem setja upp og gera við röntgentæki eða tæki sem innihalda geislalindir sæki námskeið stofnunarinnar.

Næsta skyldunámskeið verður haldið fimmtudaginn 19. mars 2020.

Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu Geislavarna ríkisins.

Upplýsingar

Dagsetn:
19 mars

Staðsetning

Geislavarnir ríkisins
Rauðarárstígur 10
Reykjavik, 105 Iceland
+ Google Map