Loading Events

« All Events

ECR 2024

28/02/2024 frá 08:00 03/03/2024 frá 17:00

Árleg ráðstefna European Society of Radiology, í Vínarborg í Austurríki, er einn af stóru viðburðunum í myndgreiningarheiminum. Yfirskrift European Congress of Radiology árið 2024 er „Next generation radiology“ og dagskráin er gríðarlega fjölbreytt og vönduð.

Skráning fer fram á vefsíðu ráðstefnunnar og þar er einnig að finna drög að dagskrá sem bætist sífellt í eftir því sem nær dregur.

Austria Center Vienna

Bruno-Kreisky-Platz 1
Wien, 1220 Austria
+ Google Map