- This event has passed.
ECR 2019
27/02/2019 - 03/03/2019
Ráðstefna European Society of Radiology er stærsti viðburður myndgreiningarfólks í Evrópu ár hvert. Dagskráin er metnaðarfull og skipuleggjendur leggja mikla vinnu í að gera ráðstefnu hvers árs enn betri en þá síðustu.
Nánari upplýsingar á https://www.myesr.org/congress
Arnartíðindi eru með lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem frést hefur að verði á ECR 2019.