ECR 2018

Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks stóð yfir í Vínarborg í Austurríki dagana 28. febrúar til 4. mars. Arnartíðindi leituðu frétta hjá nokkrum úr hópi íslensks myndgreiningarfólks á ECR og eins og venjulega voru viðbrögðin frábær. Við erum innilega þakklát fyrir hvað fólk er endalaust tilbúið að leggja á sig auka vinnu, af greiðasemi við okkar [...]

Lesa meira

Nýtt andlit í starfsmannahópnum

Raförninn er alltaf með augun opin fyrir hæfileikaríku fólki til að auðga starfsmannahópinn. Fjölbreytt þekking, ólíkir hæfileikar, og mikil reynsla í bland við fersk viðhorf skapar sterkt teymi sem leysir krefjandi og margvísleg verkefni vel af hendi. Nýi maðurinn sem sést hjá fyrirtækinu núna er Aðalsteinn Atli Guðmundsson, rafeindavirki.

Lesa meira
Eftir
Birt:

Læknadagar 2018

Hinir árlegu Læknadagar standa yfir frá 15. til 19. janúar þetta árið og dagskráin er að vanda metnaðarfull, þéttskipuð fróðlegum og skemmtilegum viðburðum. Í ár á Læknafélag Íslands 100 ára afmæli og nokkrir dagskrárliðir tengjast þeim tímamótum. Aðrar heilbrigðisstéttir en læknar eru einnig hvattar til að sækja dagskrárliði á Læknadögum.

Lesa meira
page 1 of 4