Eftir
Birt:

RSNA 2017

Nú er 103. RSNA ráðstefnunni lokið í Chicago. Íslenskt myndgreiningarfólk er komið heim eftir viðburðaríka daga á fyrirlestrum, tæknisýningu, fundum og kynningum. Félagslega hlutanum hefur einnig verið sinnt, enda er það mikilvægur þáttur, og fólk fann sér tíma til að upplifa stórborgina í glæsilegum skrúða komandi hátíða.

Lesa meira
Eftir
Birt:

Endurnýjun CT á Selfossi gengur vel

Á myndgreiningardeild HSu á Selfossi er verið að setja upp nýtt tölvusneiðmyndatæki sem leysir eldra tæki af hólmi. Raförninn fékk það ánægjulega verkefni að halda utanum bæði undirbúning og framkvæmd endurnýjunarinnar og hefur það gengið eins og best verður á kosið, í góðri samvinnu allra sem að hafa komið.

Lesa meira
Eftir
Birt:

Vel heppnað opið hús hjá Raferninum

Röntgendagurinn er 8. nóvember og í tilefni dagsins var öllum sem tengjast myndgreiningu á Íslandi boðið á opið hús að Suðurhlíð 35 í Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember. Samkvæmið tókst sérlega vel, mætingin var frábær og fólk skemmti sér vel. Við þökkum öllum innilega fyrir komuna. 

Lesa meira
Eftir
Birt:

Vel heppnuð árshátíðarferð til Brighton

Fyrir skömmu skipulagði Verkís flotta árshátíðarferð til Brighton í Englandi og góður hópur Rafarna tók þátt í henni. Allir skemmtu sér vel og mættu tvíefldir aftur til starfa, enda hefur sannað sig að skemmtileg samvera með félögunum utan vinnu skilar sér í enn betri starfsanda sem stuðlar að því að viðskiptavinir fái bestu mögulega þjónustu.

Lesa meira
page 1 of 3