Eftir
Birt:

Læknadagar 2018

Hinir árlegu Læknadagar standa yfir frá 15. til 19. janúar þetta árið og dagskráin er að vanda metnaðarfull, þéttskipuð fróðlegum og skemmtilegum viðburðum. Í ár á Læknafélag Íslands 100 ára afmæli og nokkrir dagskrárliðir tengjast þeim tímamótum. Aðrar heilbrigðisstéttir en læknar eru einnig hvattar til að sækja dagskrárliði á Læknadögum.

Lesa meira
Eftir
Birt:

Gleðlegt nýtt ár !!

Kæra myndgreiningarfólk!Innilegar þakkir fyrir frábært samstarf og gefandi samskipti á árinu 2017.  Við hlökkum til að halda áfram á sömu braut og vinna með ykkur að áframhaldandi þróun fagsins. Gæfan fylgi ykkur á nýju ári!Starfsfólk Rafarnarins. 

Lesa meira
Eftir
Birt:

RSNA 2017

Nú er 103. RSNA ráðstefnunni lokið í Chicago. Íslenskt myndgreiningarfólk er komið heim eftir viðburðaríka daga á fyrirlestrum, tæknisýningu, fundum og kynningum. Félagslega hlutanum hefur einnig verið sinnt, enda er það mikilvægur þáttur, og fólk fann sér tíma til að upplifa stórborgina í glæsilegum skrúða komandi hátíða.

Lesa meira
Eftir
Birt:

Endurnýjun CT á Selfossi gengur vel

Á myndgreiningardeild HSu á Selfossi er verið að setja upp nýtt tölvusneiðmyndatæki sem leysir eldra tæki af hólmi. Raförninn fékk það ánægjulega verkefni að halda utanum bæði undirbúning og framkvæmd endurnýjunarinnar og hefur það gengið eins og best verður á kosið, í góðri samvinnu allra sem að hafa komið.

Lesa meira
page 1 of 4