Nýjasta nýtt í Maintain Pro

Vinna að stöðugum umbótum er hluti af daglegum störfum hjá Raferninum og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á reglubundna uppfærslu á verkbeiðina- og þjónustukerfinu Maintain Pro sem viðskiptavinum er að góðu kunnugt. Í þetta sinn voru gerðar fáeinar breytingar sem eru meira áberandi en venjulegt er, sú stærsta á sjálfvirkum póstum frá [...]

Lesa meira

Aðalfundur FG og greining á þróun starfa og ábyrgða

Aðalfundur Félags geislafræðinga var haldinn fyrir skömmu og meðal þess sem var til umræðu er mikilvæg bókun í nýundirrituðum kjarasamningi, þar sem kveðið er á um að á samingstímabilinu skuli ríkið og FG vinna saman að greiningu á þróun starfa og ábyrgða geislafræðinga síðustu áratugina. Greiningin mun verða innlegg í næstu samningagerð.

Lesa meira

ECR 2018

Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks stóð yfir í Vínarborg í Austurríki dagana 28. febrúar til 4. mars. Arnartíðindi leituðu frétta hjá nokkrum úr hópi íslensks myndgreiningarfólks á ECR og eins og venjulega voru viðbrögðin frábær. Við erum innilega þakklát fyrir hvað fólk er endalaust tilbúið að leggja á sig auka vinnu, af greiðasemi við okkar [...]

Lesa meira