Ýmislegt frá RSNA 2018

Nú er 104. RSNA ráðstefnunni lokið. Íslenskt myndgreiningarfólk hefur notið þess að auka og uppfæra þekkingu sína með því að sækja fyrirlestra, tæknisýningu, fundi og kynningar. Fólk hefur líka gefið sér tíma til að sinna félagslega hlutanum, sem er mikilvægur þáttur, og til að upplifa stórborgina Chicago í glæsilegum skrúða komandi hátíða. 

Lesa meira

RSNA listinn 2018

Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða í Chicago hlakka til að hitta allt þetta skemmtilega fólk og þeir sem heima sitja óska öllum góðrar ferðar. 

Lesa meira
Eftir
Birt:

Vel heppnað opið hús hjá Raferninum

Raförninn er þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga einstaklega góða viðskiptavini og samstarfsfólk! Það sannaðist eina ferðina enn á opnu húsi þann 19. október sl. þar sem fjöldi fólks heimsótti fyrirtækið og gerði sér glaðan dag með starfsfólki Rafarnarins.

Lesa meira