Eftir
Birt:

Opið hús 19. október !!!!

Þá er komið að opnu húsi! Í ár höldum við októberfest og bjóðum fólki í heimsókn í Suðurhlíð 35, föstudaginn 19. október nk., klukkan 17.Allir velkomnir - Núverandi, fyrrverandi og tilvonandi viðskiptavinir og samstarfsfólk!Finnið viðburðinn á Facebook og dreifið eins og vindurinn 🙂

Lesa meira
Eftir
Birt:

Gæðavísir – Sífellt snjallari

Myndgreiningarfólk hjá flestum viðskiptavinum Rafarnarins kannast við Gæðavísi, veflægu gæðahandbókina sem fyrirtækið býður upp á. Eftir nýjustu uppfærslu reiknum við með að allir notendur sjái talsverða breytingu, bæði þeir sem vinna á myndgreiningardeildum sem eru með sína eigin gæðahandbók í Gæðavísi og þeir sem eingöngu nota almenna [...]

Lesa meira
Eftir
Birt:

Frítt og nýtt – iGuide og ESUR

Gæðamál og öryggi sjúklinga eiga alltaf að vera ofarlega á baugi og nú er upplagt að undirstrika tvö áhugaverð atriði: Út september á þessu ári er ókeypis aðgangur að ákvarðanastuðningskerfinu ESR iGuide, nýtt efni er að bætast við þar og einnig í leiðbeiningar ESUR um notkun skuggaefna.

Lesa meira

Nýjasta nýtt í Maintain Pro

Vinna að stöðugum umbótum er hluti af daglegum störfum hjá Raferninum og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á reglubundna uppfærslu á verkbeiðina- og þjónustukerfinu Maintain Pro sem viðskiptavinum er að góðu kunnugt. Í þetta sinn voru gerðar fáeinar breytingar sem eru meira áberandi en venjulegt er, sú stærsta á sjálfvirkum póstum frá [...]

Lesa meira