Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Komandi Viðburðir

Viðburðir leiðarkerfi

janúar 2018

Læknadagar 2018

15 janúar - 19 janúar
Harpa Conference Center, Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland
+ Google Map

Hinir árlegu Læknadagar standa yfir frá 15. til 19. janúar þetta árið og dagskráin er að vanda metnaðarfull, þéttskipuð fróðlegum og skemmtilegum viðburðum. Í ár á Læknafélag Íslands 100 ára afmæli og nokkrir dagskrárliðir tengjast þeim tímamótum. Aðrar heilbrigðisstéttir en læknar eru einnig hvattar til að sækja dagskrárliði á Læknadögum. Sjá nánar í frétt Arnartíðinda 10.01.18

Lesa meira »
febrúar 2018

UT messan 2018

2 febrúar - 3 febrúar
Harpa Conference Center, Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland
+ Google Map

Upplýsingatækni leikur stórt hlutverk í læknisfræðilegri myndgreiningu og UT messan er fínt tækifæri til að sjá það nýjasta í tölvugeiranum. Það besta er að þarna er heilmargt fyrir tæknitröll og tölvugúrúa en líka sýningar og kynningar á "mannamáli" fyrir almenning. Úr kynningartexta ráðstefnunnar: "UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna…

Lesa meira »

ECR 2018

28 febrúar - 4 mars
Austria Center Vienna, Bruno-Kreisky-Platz 1
Wien,1220Austria
+ Google Map

Stærsti viðburður innan myndgreiningar í Evrópu ár hvert er European Congress of Radiology sem haldin er í Vínarborg snemma vors. Ráðstefnan árið 2018 verður dagana 28. febrúar til 4. mars. Nánari upplýsingar og skráning eru á vefsíðu ráðstefnunnar.

Lesa meira »
+ Export Events