Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

UT messan 2018

02/02/2018 - 03/02/2018

Viðburður Navigation

Upplýsingatækni leikur stórt hlutverk í læknisfræðilegri myndgreiningu og UT messan er fínt tækifæri til að sjá það nýjasta í tölvugeiranum. Það besta er að þarna er heilmargt fyrir tæknitröll og tölvugúrúa en líka sýningar og kynningar á „mannamáli“ fyrir almenning.

Úr kynningartexta ráðstefnunnar: „UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.“

Upplýsingar

Byrja:
02/02/2018
Enda:
03/02/2018

Staðsetning

Harpa Conference Center
Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland