Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Læknadagar 2018

15 janúar - 19 janúar

Hinir árlegu Læknadagar standa yfir frá 15. til 19. janúar þetta árið og dagskráin er að vanda metnaðarfull, þéttskipuð fróðlegum og skemmtilegum viðburðum. Í ár á Læknafélag Íslands 100 ára afmæli og nokkrir dagskrárliðir tengjast þeim tímamótum. Aðrar heilbrigðisstéttir en læknar eru einnig hvattar til að sækja dagskrárliði á Læknadögum.

Sjá nánar í frétt Arnartíðinda 10.01.18

Upplýsingar

Byrja:
15 janúar
Enda:
19 janúar

Staðsetning

Harpa Conference Center
Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland