Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

BIR – Árleg ráðstefna

1 nóvember - 2 nóvember

British Institute of Radiology leggur áherslu á að stækka ráðstefnuna sína ár frá ári, gera hana fjölbreyttari og fá sem flesta gesti úr öllum hópum myndgreiningarfólks.

Það er hægt að finna ódýrt flugfar til London og kollegar okkar á Bretlandi hafa þátttökugjald á ráðstefnuna sanngjarnt, í kringum 40 þúsund íslenskar krónur.

Í ár er ráðstefnan haldin dagana 1. og 2. nóvember og af dagskránni að dæma munu þeir sem þangað fara fá heilmikið fyrir peningana.

Nánari upplýsingar og skráning, á vefsíðu BIR Annual Congress

Upplýsingar

Byrja:
1 nóvember
Enda:
2 nóvember

Staðsetning

St Paul´s London
200 Aldersgate
London,EC1A 4HDUnited Kingdom
Vefsíða:
https://www.etcvenues.co.uk/venues/stpauls